Ákall

Lag: Þýskt Eurovisionlag
Texti: Jónbjörg Eyjólfsdóttir

Vinur minn, hvar sem í heimi þú ert
heyrðu mitt ákall og liðsinntu mér.
Reynum að uppræta angur og kvöl
afnema stríðsins böl.
Stöndum öll saman og störfum sem eitt
stefnunni ef til vill getum við breytt
smíðum úr vopnunum verkfæri þörf
verum í huga djörf.

Burt með hræðslu sem byrgð er inni
burt með hatrið úr veröldinni
burt með sprengjur sem brenna svörð.
Biddu með mér um frið á jörð.
Burt með hungur og burt með sorgir
burt með deilur og hrundar borgir
burt með sprengjur sem brenna svörð.
Biddu með mér um frið á jörð.

Berum upp allsstaðar bænina´um frið
bænina stærstu sem nú þekkjum við
bænina einu sem bjargað nú fær
barninu frá því í gær.

Burt með hræðslu sem byrgð er inni
burt með hatrið úr veröldinni
burt með sprengjur sem brenna svörð.
Biddu með mér um frið á jörð.
Burt með hungur og burt með sorgir
burt með deilur og hrundar borgir
burt með sprengjur sem brenna svörð.
Biddu með mér um frið á jörð.

Frið á jörð, já frið á jörð
frið á jörð, já frið á jörð.

Á morgun kemur dagur

Þýðing: Gunnar Guttormsson, des. 2010

Frá skólanum gekk Tóti litli tárvotur á kinn
hann teikna vildi Babílon, því reiddist kennarinn.
Þá reif hann sundur blaðið því að refsingu hann kveið
en í runni heyrð’ann mjúkan klið sem var á þessa leið:

Á morgun kemur dagur sem óskrifaður er
með auðum blöðum, krít og litafjöld
og úr mistökunum frá í gær þá muntu geta bætt
og þá mun þér líða betur annað kvöld.
En takist þér það ekki og ef allt þér önugt finnst
þá ættirð’u að hlusta vel á raddir skógarins.
Á morgun kemur dagur sem óskrifaður er
með auðum blöðum, krít og litafjöld.

Og snáðinn óx úr grasi en hann ugg í brjósti bar
hann beðið hafði stúlku en klárt “nei” var hennar svar.
Hann grét og hélt til skógar, sagði: “Nú er komið nóg;”
en er nóttin kom ein falleg björk á gamla strengi sló.

Á morgun kemur dagur …

En nú er stráksi kvæntur og hann púlar manna mest
á meðalbú í Dölunum og konu, börn og hest.
En hægt’ onum finnst miða þótt hann hamist dag og nótt
en við haustkliðinn í birkilundi verður honum rótt.

Á morgun kemur dagur …

Du skal få en dag i mårå

Lag: Otto Nielsen
Ljóð: Alf Prøysen

Det var en liten gutt som gikk og gret og var så lei,
hæin skulte tegna Babylon, men lærer’n hæin sa nei.
Hæin ød’la hele arket, hæin var tufsete og dom,
men så hørte hæin et sus som over furukrona kom.

Du ska få en dag i mårå som rein og ubrukt står,
med blanke ark og farjestifter tel.
Og da kæin du rette oppatt æille feil ifrå igår
og da får du det så godt i mårå kvell.
Og om du itte greie det og æilt er like trist
så ska du høre suset over furua som sist.
Du ska få en dag i mårå som rein og ubrukt står
og med blanke ark og farjestifter tel.

Og så vart gutten vaksin og hæin gikk og var så lei,
han hadde fridd åt jinta si, men jinta hu sa nei.
Og hæin gret i ville skauen: “Detti blir min siste dag”
men da kom det over furua det såmmå linne drag:

Du ska få en dag i mårå …

Og nå er gutten gift og går og slit som folk gjør flest
med småbruk oppi Åsmarken der kjærringa er hest.
Og hæin syns det blir for lite gjort og streve titt og trutt
og trøste seg med furusus nå dagen blir for stutt.

Du ska få en dag i mårå …

Å den som var en løvetann

Melodi: Alf Cranner
Text: Alf Pröysen

Å Cden som var en E7løveFtann som A7sto i Dmskitt og G7søleCvann
i DmBispeGgata Ctre;
den Caller første E7løveFtann som A7blusset Dmbak et G7søpleCspann
i H7Bispegata Etre,
Amnoen kunne Dmplukke meg, og H7“noen” skulle Cvære deg.
Du Cfestet meg ved E7blusen Fdin og A7trippet Dmut i G7sol og Cvind,
og Dmjeg fikk Gvære Cmed.

Jeg skulle føle kroppen din bak utsalgsstoff av musselin
da vi gikk gaten ned,
og tro jeg var en diamant mot blusens tynne blondekant,
og alle skulle se.
Din lange travle arbeidsdag så hørte jeg ditt hjerteslag,
om kvelden gikk du trette skritt i trappen opp til rommet ditt,
og jeg fikk være med.

Så gikk du inn og vrengte kjolen, vasket hender, hals og kinn
for solens hete brann.
Din omsorg er som kvinners flest, du hentet det jeg trengte mest;
et eggeglass med vann.
Så får jeg plass ved sengen din og ser på at du sovner inn.
Og utenfor er natten blå, en løvetann kan lykken nå,
så over all forstand.