Kveikjum eld

Lag: Árni úr Eyjum
Ljóð: Oddgeir Kristjánsson

Kveikjum eld, kveikjum eld,
kátt hann brennur.
Sérhvert kveld, sérhvert kveld,
syngjum dátt.

Örar blóð, örar blóð um æðar rennur.
Blikar glóð, blikar glóð,brestur hátt.
Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær.
Að logum leikur ljúfasti aftanblær.

Kveikjum eld, kveikjum eld,
kátt hann brennur.
Sérhvert kveld, sérhvert kveld syngjum dátt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>