Vertu til

Rússneskt þjóðlag
Texti: Tryggvi Þorsteinsson

Vertu til er vorið kallar á þig,.
vertu til að leggja hönd á plóg.
Komdu út, því að sólskinið vill sjá þig
sveifla haka og rækta nýjan skóg……hei!!!
sveifla haka og rækta nýjan skóg……hei!!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>