Þýskt lag
Texti: Gunnar M. Magnúss
Signir sól sérhvern hól,
sveitin klæðist geislakjól.
Blómin blíð, björt og fríð,
blika fjalls í hlíð.
Nú er fagurt flest í dag,
fuglar syngja gleðibrag.
Sumarljóð, sæl og rjóð,
syngja börnin góð.
Þýskt lag
Texti: Gunnar M. Magnúss
Signir sól sérhvern hól,
sveitin klæðist geislakjól.
Blómin blíð, björt og fríð,
blika fjalls í hlíð.
Nú er fagurt flest í dag,
fuglar syngja gleðibrag.
Sumarljóð, sæl og rjóð,
syngja börnin góð.