Öxar við ána

SteingrímurThorsteinsson / Helgi Helgason

Öxar við ána, árdags í ljóma
upp rísi þjóðlið og skipist í sveit.
Skjótum upp fána, skært lúðrar hljóma
skundum á Þingvöll og treystum vor heit.

Fram, fram, aldrei að víkja.
Fram, fram, bæði menn og fljóð.

Tengjumst tryggðaböndum,
tökum saman höndum,
stríðum, vinnum vorri þjóð.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>