Sól, sól skín á mig

Sólskinskórinn flutti í ‘denn

Sólin er risin, sumar í blænum,
sveitirnar klæðast nú feldinum grænum.
Ómar allt lífið af ylríkum söng
unaðsbjörtu dægrin löng.

Sól, sól skín á mig.
Ský, ský burt með þig.
Gott er í sólinni að gleðja sig.
Sól, sól skín á mig.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>